Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

10.2.2009

Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu

Nemendur úr Árbćjarskóla urđu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu nú um helgina eftir góđan sigur á KFR 3 - 1 í úrslitaleik.

Kjartan Stefánsson kennari viđ skólann er ţjálfari 3.flokks karla.
 
Efri röđ frá vinstri: Hermann Erlingsson liđsstjóri, Páll Pálmason, Árni Ţórmar Ţorvaldsson, Ásgeir Eyţórsson,   Íslandsmeistarar
Egill Trausti Ómarsson og Kári Jónasson ţjálfari.
Neđri röđ frá vinstri: Andri Már Hermannsson, Ragnar Bragi Sveinsson, Björgvin Gylfason, Ágúst Freyr Hallsson og
Benedikt Óli Breiđdal. Á myndina vantar Kjartan Stefánsson ţjálfara.

 

Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?