Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.2.2009

Skákmađur framtíđarinnar.

Sólrún Elín Freygarđsdóttir í 3. D.K. er nýkrýndur Íslandsmeistari stúlkna 3.DK Sólrún Elínsem fćddar eru áriđ 2000,  í skák. Eftir ćsispennandi keppni stóđ hún ein uppi sem sigurvegari međ 3,5 vinning. Sú stúlka sem nćst kom hlaut 3 vinninga.

Sólrún lćrđi mannganginn af föđur sínum ţegar hún var á sjötta ári. Hún á tvíburasystur, Halldóru ađ nafni, sem einnig teflir ásamt bróđur ţeirra Ţorsteini  sem er níu ára. Er ţví oft tekin skák á heimili Sólrúnar.

Sólrún Elín byrjađi ađ tefla ađ ráđi í janúar 2008 en ţađ ár hóf hún ćfingar hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Ćfir hún reglulega á laugardögum undir handleiđslu Sćvars Bjarnasonar ţjálfara ţar sem hún etur kappi viđ 16 – 20 stúlkur ađ jafnađi á ćfingum.

Sólrún  segist vera hörđ kepnismannsekja og alltaf tefla til vinnings og sćttir sig illa viđ ósigra eđa jafntefli. Uppáhaldsbyrjun hennar međ hvítt er einföld en áhrifarík: e2-e4.

Stefnir Sólrún hátt í skákinni í framtíđinni og segir ađ í skák gildi ţađ sem allir viti – ađ ćfingin skapi meistarann! Ađ lokum saknar hún ţess ađ ekki skuli vera kennd skák í Árbćjarskóla en vonar ađ svo verđi í framtíđinni enda skákin göfug og góđ hugaríţótt, full af spennu og keppni. 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?