Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

3.2.2009

Landnám í Reykjavík.

7. SG fór á sýninguna Reykjavík 871+- 2 í Ađalstrćti 16 í vikunni. Miđpunktur 7.SGsýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst ţegar grafiđ var fyrir nýju húsi á horni Ađalstrćtis og Túngötu. Búiđ var í skálanum frá ţví um 930 til 1000. Norđan viđ skálann fannst veggjarbútur sem er ennţá eldri, eđa frá ţví um eđa fyrir 871 og eru ţađ elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi. Mjög vel var tekiđ á móti hópnum og safnkennari leiddi okkur um safniđ og sagđi frá ýmsum fróđleik um skálann og líf íbúanna. Eftir leiđsögnina gátu nemendur síđan skođađ safniđ sjálfir og prófađ hina ýmsu tćkni sem notuđ er á skemmtilegan hátt í safninu. Ţetta er glćsileg sýning sem gaman er ađ skođa. Takk fyrir góđar móttökur.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?