Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

27.1.2009

Kynning á framhaldsnámi

Síđastliđiđ miđvikudagskvöld var haldin kynning á framhaldsnámi fyrir nemendur og Kynning á framhaldsnámiforeldra 9. og 10. bekkinga í Árbć, Breiđholti, Grafarholti og Norđlingaholti. Kynningin fór fram í FB og mćttu ţar fulltrúar 12 framhaldsskóla og kynntu sitt međ miklum myndarbrag. Kynningin tókst ákaflega vel og er taliđ ađ vel á annađ ţúsund manns hafi mćtt. Flestir framhaldsskólar munu á vormánuđum hafa opin hús fyrir nemendur og forráđamenn ţeirra. Námsráđgjafar munu senda upplýsingar um opin hús í tölvupóst til forráđamanna.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?