Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

12.12.2008

„Stjarnan mín mun allar leiđir lýsa"

Fimmtudaginn 4. desember héldu kórar Árbćjarskóla glćsilega tónleika í Árbćjarkirkju og var kirkjan fullsetin.Tónleikar 2008
Í dag eru starfrćktir ţrír kórar viđ skólann, byrjendakór fyrir nemendur í 2. bekk, yngri kór međ nemendum úr 3.- 4. bekk og eldri kór sem skipađur er nemendum úr 5. -7. bekk. Kórstjóri er Anna María Bjarnadóttir tónmenntakennari.
Dagskrá tónleikanna var fjölbreytt og skemmtileg. Kórarnir sungu ýmist hver í sínu lagi eđa saman. Kynnir var Mekkín Hauksdóttir 4. bekk. Guđrún Friđriksdóttir 7. bekk spilađi undir á flautu í nokkrum lögum og Lilja Eyvör Gunnarsdóttir 10. bekk söng einsöng.
Er Önnu Maríu og kórfélögum óskađ til hamingju međ frábćra tónleika.
Fleiri myndir frá tónleikunum má sjá hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?