Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

5.12.2008

Skólahreysti

Í nóvember var auglýst eftir nemendum sem hefđu áhuga á ađ spreyta sig í Skólahreystiskólahreysti. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ áhuginn var mikill og mćttu um 40 krakkar á fyrstu ćfinguna og rúmlega 30 spreyttu sig í úrtaki. Viđ viljum hrósa öllum sem mćttu og sýndu ţessu verkefni áhuga.

Eftir ţađ var valinn 14 manna hópur sem ćfir saman fram í byrjun janúar. Eftirtaldar stelpur voru valdar: Rósa 10 PH, Birta 9 MS, Viktoría MS, Ylfa 9 BG, Guđrún 8 ÁS, Svava Rós 8 GH og Kristín Liv 8 KV.

Og strákar: Arnór 10 UG, Birkir 10 AA, Jónas 10 PH, Tómas 10 HM, Davíđ 10 KJ, Jóhannes Árni 9 MG og Jóhannes Gauti 9 MG.

Ţessir krakkar fá góđ ráđ og ćfingar hjá Valla og Óla í Sporthúsinu í Kópavogi. Og einnig munu ţau ćfa hér í skólanum undir handleiđslu Jóhönnu og Ragga. Í janúar verđur svo endanlegt skólaliđ valiđ og fer ţađ algjörlega eftir árangri, framförum og ekki síst dugnađi og jákvćđni hverjir taka ţátt í skólahreysti fyrir hönd skólans.

 

Gangi ykkur vel krarkkar.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?