Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

25.11.2008

Jólaföndur Árbćjarskóla

Laugardaginn 29. nóvember, kl. 11.00 – 13.30, verđur bođiđ upp á

jólastund í hátíđarsal skólans.

Bođiđ verđur upp á keramikmálun, jólakortagerđ og létt

pappírsföndur fyrir ţau yngstu.

Heitt kakó og piparkökur í bođi Foreldrafélagsins.

Hvetjum alla til ađ mćta og eiga notalega jólastund í upphafi

ađventunnar.

Muniđ eftir ađ koma međ pensla fyrir keramikmálun, lím, liti, skćri

og glimmerlím fyrir jólakortagerđ, plastpoka undir jólaföndriđ,

góđa skapiđ og annađ sem ykkur finnst ţiđ ţurfa fyrir

jólaföndurgerđina.

Jólakveđja, Foreldrafélagiđ


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?