Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.11.2008

Forvarnardagurinn

Í dag 6.nóvember er Forvarnardagurinn haldinn í grunnskólum landsins í ţriđja sinn. Kjarni Forvarnardagsins fellst í verkefnavinnu í öllum 9.bekkjum grunnskólanna.

Í Árbćjarskóla hefur veriđ unniđ ađ forvörnum ţessa viku og verđur ţví haldiđ áfram í nćstu viku.

Í kvöld verđa fundir međ foreldrum á vegum Maríta samtakanna á Íslandi.

Fundir verđa fyrir forráđamenn nemenda í 7.bekk kl. 18.00 og fyrir forráđamenn nemenda í 9.bekk kl.20.00

Taktu ţátt! Hvert ár skiptir máli.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?