Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki árbæjarskóla

Fréttir

4.11.2008

Fíasól

Miðvikudaginn 29. október fengum við góða gesti í heimsókn. Fíasól

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson myndlistarmaður

komu og sýndu nemendum í 3. og 4. bekk hvernig Fíasól og persónur í bókinni verða til.

Einnig fengu þeir að heyra brot úr nýjustu sögunni um Fíusól.

Allir skemmtu sér konunglega og þökkum við gestunum kærlega fyrir komuna.


Slóðin þín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?