Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

31.10.2008

Nafnasamkeppni – Bangsadagur

Í tilefni af bangsadeginum eignađist bókasafniđ tvo nýja bangsa. Haldin var Bangsadagurinnnafnasamkeppni međal barnanna í 1. – 4. bekk. Hver bekkur valdi tvö nöfn sem skilađ var til dómnefndar. Dómnefndin var skipuđ Guđrúnu Ţóru námsráđgjafa, Andrési kennara á unglingastigi og Guđrúnu Ernu ađstođarskólastjóra. Nöfnin Benjamín og Birta urđu fyrir valinu og áttu börn í 1.EB og 4. BB hugmyndina ađ ţessum nöfnum. Ţau fá ađ hafa bangsana í sínum heimastofum í vetur. Í framtíđinni verđur heimili bangsanna á bókasafninu.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?