Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

30.10.2008

2. BŢ

Bangsadaginn bar í ár upp á mánudaginn 27. október ţegar viđ vorum enn í vetrarleyfi 2.BŢog ţví héldum viđ hann hátíđlegan hér í skólanum s.l. miđvikudag. Nemendur komu međ bangsa međ sér í skólann og skemmtu bangsarnir sér konunglega međ börnunum viđ leik og störf. Bangsarnir sem heimsóttu 2. BŢ voru mćldir og viktađir, teiknađir og knúsađir, og sumir fengu ađ lesa og hjálpa eigendum sínum ađ velja verkefni.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?