Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.10.2008

Dúskur litli

Viđ í 1. MJ eignuđumst yndislegan bekkjarbangsa í haust sem fékk nafniđ Dúskur. 1.MJ(Dúskur er reyndar hundur en ţađ plagar okkur ekkert). Á hverjum föstudegi fćr Dúskur ađ fara heim međ einhverjum úr bekknum. Dúskur litli á dagbók sem hann hefur alltaf međ sér í ţessar heimsóknir. Ţegar hann svo kemur í skólann á mánudegi les Margrét kennari fyrir okkur úr bókinni hans.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?