Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki árbæjarskóla

Fréttir

15.10.2008

10 RH í hreinsunarátaki

Í umsjónartíma fóru krakkarnir í 10 RH einn hring í kringum skólann vopnuð 10.RHgúmmíhönskum og plastpokum. Tilgangurinn var að tínu upp rusl sem á vegi þeirra varð. Þau voru ekki lengi að fylla pokana sem segir okkur tvennt. Þau voru rosalega dugleg og umgengnin er ekki nógu góð. Hvetjum við alla til að ganga vel um. En þetta gekk vel enda frábært veður og bara fínt að vera úti.

Í síðustu viku var sami hópur að þrífa niðri í frímínútum og matartíma og sama sagan þar að þau gerðu þetta mjög vel. En það er líka ástæða til að hvetja nemendur til að ganga enn betur um eftir sig á göngum skólans.


Slóðin þín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?