Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

13.10.2008

Sönghópur frá Ártúnsskóla í heimsókn

Síđastliđinn fimmtudag kom sönghópur frá Ártúnsskóla í heimsókn til Eldri kórs KórÁrbćjarskóla . Ţađ var mikiđ sungiđ og allir skemmtu sér konunglega. Bođiđ var upp á hressingu og í lokin var fariđ í leiki. Ţetta var afar ánćgjuleg heimsókn og vonandi ekki í langt í ţađ ađ viđ getum endurtekiđ ţetta. Kveđja Anna María og stelpurnar.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?