Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

26.9.2008

Foreldrafélag Árbćjarskóla

Á foreldrafundinum sem haldinn var miđkudaginn 24. september s.l. hófst dagskrá međ söng eldri kórs Árbćjarskóla. Var ţađ frábćr skemmtun og mikiđ klappađ fyrir ţeim. Kynntar voru breytingar á stjórn foreldrafélagsins og ađ ţví loknu var Guđrún Ţórhallsdóttir ađstođarskólastjóri međ kynningu um skólaráđ og bauđ fólk sig fram í ţau störf og kosning fór fram. Fariđ var í gegnum ţá dagskrá sem foreldrafélagiđ kemur ađ í vetur og jafnframt voru breytingar á foreldrastarfi innan bekkja og árganga kynntar upplýsingar um ţćr má sjá í fréttabréfi foreldrafélagsins sem og á heimasíđunni. Mćting var međ besta móti, gaman ađ sjá ţađ. Fengu allir kaffi og kex í bođi foreldrafélagsins.

Nokkrir skrifuđu nafn sitt á ,,hjálparhellu"listann okkar, sem er mjög gott ţví oft ţarf ađ gera hluti sem ganga betur og hrađar međ fleiri höndum.

Ađ lokum var létt spjall og stóđ fundurinn til kl. 19.00.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?