Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.9.2008

Afmćlisteppi Árbćjarskóla.

Síđastliđiđ vor fékk skólinn ađ gjöf bútasaumsteppi sem nemendur í 1.-7.bekBútasaumsteppiđk höfđu gert í textílmennt. Grein um teppiđ birtist í Fréttabréfi Íslenska bútasumsfélagsins sem nýkomiđ er út. Greinina er hćgt ađ lesa hér blađiđ er einnig til á bóksafni skólans. Og síđast en ekki síst er hćgt ađ koma í skólann og skođa teppiđ međ eigin augum.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?