Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

4.6.2008

Samstarfsverkefni Árbćjarskóla og leikskólanna Árborgar og Rofaborgar.

Nýlega kom út bćklingur sem segir frá samtarfsverkefni Árbćjarskóla og leikskólanna Árborgar og Rofaborgar. Ţar er rakin forsaga samstarfsins og sagt frá skólunum ţremur en samvinna skólanna hefur stađiđ yfir í mörg ár og veriđ afar ánćgjuleg. Bćklinginn má nálgast á heimasíđu skólans og er fólk hvatt til ađ kynna sér efni hans.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?