Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

2.6.2008

Glćsileg afmćlishátíđ

Glćsileg afmćlishátíđ var í Árbćjarskóla á laugardaginn. Opiđ hús var í skólanum ţar sem gestum gafst kostur á ađ skođa skólann, sýning var á verkum nemenda og uppákomur 40 ára afmćli Árbćjarskóliá sal. Skólasöngur Árbćjarskóla var frumfluttur en höfundur hans er fyrrverandi nemandi skólans, Ţorvaldur Bjarni Ţorvaldsson, en textinn er eftir Sóleyju Ragnarsdóttur, kennara viđ skólann. Fjöldi gesta sótti skólann heim og var ánćgjulegt ađ sjá međal annarra gamla nemendur á gangi um skólann ásamt börnum sínum, rifjandi upp gamlar minningar. Skólanum bárust margar góđar kveđjur og óskir. Nemendur og starfsfólk Árbćjarskólar ţakkar ţeim fjölmörgu sem lögđu leiđ sína í skólann ţennan dag fyrir komuna.

Sjá fleiri myndir hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?