Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

29.5.2008

Fann á ný betra líf

Hann Jakob í 1. bekk er mikill ađdáandi eins virtasta og vinsćlasta tónlistarmanni Íslands, Páls Óskars Hjálmtýssonar, sem gaf út plötuna Allt fyrir ástina hér um daginn eins og flestum er kunnugt og hafa lög hans hlotiđ miklar vinsćldir á útvarpsstöđum landsins auk ţess er hann einn eftirsóttasti plötusnúđur landsins. Ađdáendur hans eru fjölmargir, ungir og aldnir, og Jakob sýndi ţađ og sannađi ađ hann vćri ekkert slakari söngvari en hinn ćđislegi Páll, ţegar hann tróđ upp í fjölskyldubođi međ laginu Betra líf á dögunum.

Páll Óskar

Í ţessu tilefni hringdi móđir Jakobs í söngvarann sjálfan og hann var svo heillađur af sögunni ađ hann ákvađ hvorki meira né minna en ađ láta sjá sig hér í Árbćjarskóla og ćtlađi allt um koll ađ keyra ţegar hann söng mörg af sínum frćgustu lögum á borđ viđ International, Allt fyrir ástina, Er ţetta ást?, gamla slagarann Stanslaust stuđ auk lagsins sem hann helgađi öllum međ sjálfsvirđingu, Ég er eins og ég er. Auđvitađ tók hann líka Betra líf og tók Jakob og fleiri í salnum vel undir.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?