Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.5.2008

5. bekkur fćrir bókasafninu gjöf

Bókamerki5. bekkur hefur í vetur veriđ ađ búa til bókamerki í smíđi til ađ

nota á bókasafninu. Gripurinn er hugsađur ţannig ađ ef krakkarnir koma

á safniđ og taka bók til ađ lesa á safninu, setja ţau bókamerkiđ í

stađ bókar og vita ţá hvar bókin sem ţau eru ađ lesa á ađ vera. Ţannig

geta ţau gengiđ frá henni sjálf.

5. bekkingar fćrđu bókasafninu verkin sín ađ gjöf í gćr.

Krakkar, veriđ nú dugleg ađ nota bókamerkin!


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?