Beint leiarkerfi vefsins
Merki rbjarskla

Frttir

22.5.2008

tistrfri 5. bekk

dag fr 5. bekkur t strfritmanum til a vinna a strfriverkefnum. 5 KV 21.5.2008Nemendum var skipt fjra hpa sem hver um sig vann a snu verkefni. Einn hpurinn fann t flatarml ftboltavallanna sklanum sem kemur a gum notum ar sem til stendur a merkja tlnur vallarins.

Annar hpurinn s um a finna t umml sklans og komust nokkrir nemendur vandri ar e eir rugluu saman mlieiningum. Reyndi v samvinnu nemenda.

riji hpurinn skoai mis strfriform umhverfinu t.d. hring, svalning, keilu, ferning o.s.frv.

Fjri hpurinn mldi vegalengdina fr sklanum a rttahsi og ttu eir a mla stystu lei. arna vildu sumir stytta sr lei me v a fara gegnum "skginn" sem ekki var boi.

Nemendum fannst mjg gaman a vinna a essum verkefnum og var gaman a sj hversu vel eir lgu sig fram og unnu vel saman.

lokin kynntu nemendur niurstur snar fyrir hinum krkkunum en vi vorum sameiginlega me ba bekkina.

Sj fleiri myndir hr.

Kennarar 5. bekk


Slin n:

Sklinn » Frttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?