Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

17.4.2008

ESPAD

Hér má sjá Árbćjarskóla 2007 miđađ viđ Reykjavík og landiđ. Árbćjarskóli er svarta súlan og stendur sig vel í reykleysi en síđur varđandi áfengi og ađra vímugjafa. Sjá niđurstöđur Espad rannsóknarinnar varđandi skólann hér.

Niđurstöđur úr Evrópsku vímuefnarannsókninni European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD) er samvinnuverkefni frćđimanna í rúmlega fjörutíu Evrópulöndum. Meginmarkmiđ Espad rannsóknarinnar er ađ safna haldbćrum samanburđargögnum um breytingar yfir tíma í vímuefnaneyslu evrópskra unglinga.

 

Hlutfall reykinga

 

 

 

 

 

 

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?