Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

31.3.2008

Stćrđfrćđikeppni grunnskólanna.

Fyrir páskafrí fóru tćplega 50 nemendur saman í rútu í MR til ađ taka ţátt í stćrđfrćđistćrđfrćđikeppni grunnskóla ásamt um 300 öđrum nemendur úr átta grunnskólum. Mćttir voru rúmlega 20 úr 9. og 10. bekk en ađeins 4 úr 8.bekk.

MR kallar svo 10 stigahćstu einstaklinga í hverjum árgangi til verđlaunaafhendingar en hún var haldin í gćr sunnudaginn 30.03.

Sjö einstaklingar úr Árbćjarskóla voru bođađir í ţetta hóf. Ţrír úr 10. bekk, Magnús Rúnar, Sigrún Hrönn og Árni Sturluson. Ţrír úr 9.bekk, ţeir Kristján Ingi, Egill og Halldór og síđan Bjarki Páll úr 8. bekk.

Ţetta er glćsilegur árangur hjá krökkunum og ber ţess ađ geta ađ ţeir Kristján sem lenti í 2.sćti og Árni í 3-4 sćti í sínum árgangi fengu peningaverđlaun međ viđurkenningaskjalinu sínu.

Viđ óskum ţessum krökkum til hamingju međ árangurinn og líka öllum ţeim sem mćttu í ţessa keppni.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?