Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.3.2008

Krakkarnir í hverfinu!

Viđ viljum vekja athygli foreldra á könnuninni "Krakkarnir í hverfinu" sem gerđ var skólaáriđ 2006-2007 í unglingadeild (Rannsóknir og Greining). Í skýrslunni má m.a. sjá upplýsingar um reykingar, áfengisneyslu og neyslu annarra vímuefna.  Í henni eru margar athyglisverđar niđurstöđur og viđ hvetjum alla foreldra til ađ kynna sér niđurstöđur skýrslunnar. Hćgt er ađ nálgast skýrsluna hér.   

Krakkar í hverfinu       

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?