Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.2.2008

Vinadagar og vetrarhátíđ

Dagana 26. og 27. febrúar voru vinadagar í 1. – 4. bekk. Árgangar unnu saman ađ Vetrarhátíđ 2008ýmsum verkefnum til eflingar á vináttu og einhverjir fengu heimsókn frá eldri nemendum. Allir gerđu vinabönd og í hátíđarsalnum stendur nú ţetta líka glćsilega vinatré ţar sem allir nemendur lögđu hönd á grein. Í dag 28. febrúar var svo vetrarhátíđ í hádeginu međ söng og gleđi. Litaţema var í gangi og setti ţađ mikinn svip á ţennan glćsilega hóp nemenda.

M.S.B.

Fleiri myndir hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?