Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

16.1.2018

Já-núar

Já-núar hófst í dag þegar kveikt var á Já-núarljósinu. Já-núar er nú haldinn í þriðja skiptið en hugmyndin kom frá nemendum. Tilgangurinn er að lýsa upp janúar sem getur oft verið dimmur og þungur mánuður.

Jánúar 2018

11.1.2018

Lestrarátak Ćvars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Hægt er að nálgast þátttökumiða á skólasafninu en einnig geta foreldrar prentað út miða til að nýta heima við: https://docs.wixstatic.com/ugd/6a5733_5d773d020f2e49a9b94eb03f1a33e8cf.pdf

Heimasíða Ævars: https://www.visindamadur.com 

8.1.2018

Tilkynning frá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu

Veðurspá ekki góð fyrir 9. janúar, sjá tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kl 22:00 8. janúar

8. janúar 2018

20.12.2017

Jól 2017

Jólkort Árbæjarskóli 2017

18.12.2017

19. desember

Þriðjudagur 19. desember 2017

18.12.2017

20. desember

Miðvikudagur 20. desember 2017

11.12.2017

Dagarnir í desember 1. - 4. bekkur

1. - 4. bekkur

11.12.2017

Dagarnir í desember 5. - 7. bekkur

5. - 7. bekkur

11.12.2017

Dagarnir í desember 8. - 10. bekkur

Þriðjudagur 19. desember. 8. - 10. bekkur

7.12.2017

Rauđur dagur 11. desember

Rauður dagur 11. desember 2017

5.12.2017

Danski rithöfundurinn Annette Herzog

Danski rithöfundurinn Annette Herzog heimsótti 10. bekk í liðinni viku.  Annette var tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs í flokki barna- og unglingabókmennta fyrir bókina Hjertestorm-Stormhjerte.  Hún sagði frá ferlinu, þegar hún skrifaði bókina og las valda kafla.  Krakkarnir voru búin að undirbúa nokkrar spurningar, sem þau fengu svör við varðandi söguna. Allt  fór þetta fram á dönsku og nemendur voru mjög áhugasamir og ánægðir með hversu vel þau skildu hana.  Þetta var mikill heiður fyrir okkur að fá þessa heimsókn, en Annette heimsótti örfáa skóla hér á landi.

Rithöfundurinn Annette Herzog    Rithöfundurinn Annette Herzog 1

30.11.2017

Fjáröflun 10. bekkjar

Armbönd 10.bekkur

16.11.2017

Til hamingju međ Dag íslenskrar tungu

Í dag höldum við í Árbæjarskóla upp á Dag íslenskrar tungu. Nemendur í 7. bekk voru með dagskrá á sal skólans fyrir nemendur á miðstigi. Þar var margt til gamans gert; upplestur, söngur og ýmis tónlistaratriði. Einnig voru veitt íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík og var það Helga Valtýsdóttir Thors, nemandi í 7. bekk, sem hlaut verðlaunin á miðstiginu að þessu sinni. Dagurinn markar einnig upphaf Stóru upplestrarkeppninnar sem nemendur í 7. bekk taka þátt í á þessu skólaári.

Helga Valtýsdóttir Thors       20171116_083329

Nemendur í 1. og 2. bekk skólans fóru einnig á sal. Þeir fengu góðan gest í heimsókn í tilefni dagsins en það var Birgitta Haukdal, rithöfundur og söngkona. Birgitta spjallaði við nemendur og las einnig fyrir þá úr einni af Láru og Ljónsa bókunum sem hún er höfundur að.

 Lára fer í sund. Birgitta Haukdal.       20171116_101824

Í gær tókum við hins vegar forskot á sæluna, þegar nemendur í 1. – 4. bekk héldu sína hátíðardagskrá með söng, tónlistaratriðum og upplestri. Þar voru einnig veitt íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík og var það Vigdís Sól Eiríksdóttir, nemandi í 4. bekk, sem hlaut verðlaunin á yngsta stiginu að þessu sinni. Nemendum af leikskólunum Árborg og Rofaborg var boðið til hátíðarinnar og stigu þeir á stokk með þulur og vísur.

Vigdís Sól Eiríksdóttir

 

125478

 

14.11.2017

Sigurvegarar Skrekks 2017 - ÁRBĆJARSKÓLIIII!!!!!

Árbæjarskóli_Fréttablaðið_14_nóvember_2017

Árbæjarskóli er sigurvegari Skrekks 2017

9.11.2017

Árbćjarskóli er kominn áfram í Skrekk

Árbæjarskóli er kominn áfram í Skrekk 6. nóv 2017


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?