Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

31.8.2018

LÉTT BIFHJÓL

LÉTT BIFHJÓL FLOKKUR 1

28.8.2018

Hnetufrír skóli

Árbæjarskóli er hnetufrír skóli

14.8.2018

Skólasetning miđvikudaginn 22. ágúst 2018

 

mynd

Skólasetningar nemenda verða með eftirfarandi hætti:

Skólasetning nemenda í 10. bekk kl. 09.00
Skólasetning nemenda í 9. bekk kl. 10.00
Skólasetning nemenda í 8. bekk kl. 11.00
Skólasetning nemenda í 5. – 7. bekk kl. 12.00
Skólasetning nemenda í 2. – 4. bekk kl. 13.00

Nemendaviðtöl umsjónarkennara í 1. bekk með nemendum og foreldrum þeirra.

Að afloknum skólasetningum afhenda umsjónarkennarar nemendum stundaskrár sínar og fara yfir helstu atriði sem nauðsynlegt er að vita við upphaf nýs skólaárs.

 

 

 

13.8.2018

Námsgögn skólaáriđ 2018-2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að útvega nemendum námsgögn frá og með þessu skólaári.  Við viljum þó benda á að nauðsynlegt er fyrir nemendur að eiga skólatösku, pennaveski og þau gögn sem þeir þurfa við heimavinnu (s.s. ritföng, gráðuboga, reglustiku, vasareikni o.s.frv.)  Nemendur í 7. - 10. bekk fá afhent ritföng í upphafi skólaárs sem eiga að nýtast þeim út skólaárið.  Í 1. - 6. bekk verða ritföngin geymd í skólanum.  

Með vinsemd,
skólastjórar  

8.6.2018

Sumarkveđja

sumar og sól

Starfsfólk Árbæjarskóla þakkar nemendum og foreldrum samstarfið í vetur með ósk um ánægulegt sumarleyfi.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. júní til 6. ágúst.

Skólasetning næsta skólaárs 2018-2019 verður miðvikudaginn 22. ágúst.

 

 

28.5.2018

Skólaslit fimmtudaginn 7. júní 2018

skolaslit 

 1.   – 4. bekkur

 • Nemendur mæta í stofur til umsjónarkennara kl. 08:30
 • Dagskrá hefst á sal kl. 08:40
 • Dagskrá lýkur kl. 09:15

 5.   – 7. bekkur

 • Nemendur mæta í stofur til umsjónarkennara kl. 10:00
 • Dagskrá hefst á sal kl. 10:10
 • Dagskrá lýkur kl. 10:40

 8.   – 9. bekkur

 • Nemendur mæta í stofur til umsjónarkennara kl. 11:00
 • Dagskrá hefst á sal kl. 11:10
 • Dagskrá lýkur kl. 11:40

 Útskrift 10. bekkjar í Fylkishöllinni

 • Nemendur mæta í sal á efri hæð Fylkishallar kl. 17:45
 • Útskriftarathöfn hefst kl. 18:00
 • Að aflokinni útskriftarathöfninni eru kaffiveitingar sem foreldrafélag skólans stendur fyrir
 • Vorball nemenda í unglingadeildinni hefst kl. 20:00 í Árbæjarskóla

14.5.2018

Ađalfundur Foreldrafélags Árbćjarskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Árbæjarskóla

8.5.2018

Opiđ hús í Árbćjarskóla

Opið hús í Árbæjarskóla

4.5.2018

Aukasýning á Aladdín

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við aukasýningu á söngleiknum Aladdín. Sýningin verður þriðjudaginn  8. maí nk. og hefst kl. 17:00. Sýningunni lýkur kl. 18:30 þannig að áhugasamir Eurovisionaðdáendur ná  útsendingu frá keppninni sem hefst á RÚV kl. 19:00.

Sjoppan er opin á sýningunni og er gott að minna á að einungis er tekið við peningum – engin kort.

Miðasala hefst á skrifstofunni á mánudagsmorguninn og er miðaverð kr. 1.500.- 

Aukasýning á Aladdín

4.5.2018

Grunnskólanemar úr Árbćjarskóla funduđu međ forsćtisráđherra

Grunnskólanemar úr Árbæjarskóla funduðu með forsæt

3.5.2018

Aladdin

Aladdin 4

26.4.2018

Aukasýningar á Aladdin

Aukasýningarnar verða miðvikudaginn 9. maí kl. 17.00  og  kl. 20.00. Byrjum að selja á
miðana á morgun föstudaginn 30. apríl.

Aladdin 3

 

25.4.2018

Miđasala hefst í hádeginu í dag, miđvikudag!

Aladdin 2

23.4.2018

Aladdin

Aladdin 1


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?