Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Skór og yfirhafnir

Nemendur setja skóna í skógrindur þegar þeir koma inn í skólann. Yfirhafnir skal hengja upp við eða inni í kennslustofum eftir því sem við á.

Nemendum unglingadeildar er að sjálfsögðu heimilt að geyma skó sína og yfirhafnir í þeim skápum sem þeir hafa fengið úthlutað. Æskilegt er að nemendur noti innskó.

Ekki er borin ábyrgð á skóm og fatnaði nemenda.


Slóđin ţín:

Nemendur » Skór og yfirhafnir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?