Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Óskilamunir

Nemendur eru hvattir til að passa vel upp á eigur sínar og hafa jafnframt í huga að bera virðingu fyrir eigum annarra. Gleymi nemendur eignum sínum í skólanum eru foreldrar og nemendur hvattir til að fylgjast með óskilamunum hjá skólaliðum auk þess sem óskilamunir liggja frammi á foreldradögum á ákveðnum svæðum.

Mikilvægt er að yfirhafnir sem og aðrar eigur nemenda séu vel merktar. Nemendur eiga ekki að geyma peninga og önnur verðmæti í vösum yfirhafna sinna.

Skólinn ber ekki ábyrgð á þeim eigum nemenda sem tapast í skólanum.


Slóđin ţín:

Nemendur » Óskilamunir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?