Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

Heimavinna

Heimavinna nemenda er hluti af námi hvers og eins. Ætlast er til þess að nemendur hafi lokið sínu heimanámi fyrir upphaf hvers skóladags og fylgja kennarar því eftir. Heimavinna er skráð inn á Mentor. Geta nemendur og forráðamenn fylgst með henni þar. Kennarinn getur leitt nemandann að dyrum þekkingarinnar en nemandinn verður sjálfur að ganga í gegnum þær.


Slˇ­in ■Ýn:

Nemendur » Mentor » Heimavinna
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?