Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Móttaka nýrra nemenda

Þegar óskað er eftir skólavist fyrir nemanda í Árbæjarskóla sem býr innan skólahverfis skal foreldri innrita nemandann á Rafrænni Reykjavík. Ef sótt er um skólavist fyrir nemanda utan hverfis skal það gert skriflega til skólastjóra sem tekur ákvörðun um samþykki eða synjun í samstarfi við inntökuteymi skólans. Í Árbæjarskóla eru mismunandi móttökuáætlanir eftir því með hvaða hætti viðkomandi nemandi kemur inn í skólann.

                                        Mottaka nyrra nemenda

 

 

 


Slóđin ţín:

Hagnýtar upplýsingar » Móttaka nýrra nemenda
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?