Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Foreldrafélag

Við hvern grunnskóla skal starfa foreldrafélag samkvæmt 9. gr.  laga um grunnskóla, 91/2008.  Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. 

Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.  Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.


Slóđin ţín:

Foreldrar » Foreldrafélag
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?